Meistaramót Íslands í 5.000 m brautarhlaupi kvenna og 10.000 m brautarhlaupi karla verður haldið á Akureyri sunnudaginn 17. júlí næstkomandi. Sömu helgi fer Akureyrarmót UFA í frjálsum íþróttum fram.
Langar ţig ađ hlaupa?
UFA Eyrarskokk býđur upp á hlaupaćfingar viđ allra hćfi. Kynntu ţér máliđ og prófađu ađ kíkja á ćfingu.