• hlaup

    Langar þig að hlaupa?

    UFA Eyrarskokk býður upp á hlaupaæfingar við allra hæfi. Kynntu þér málið og prófaðu að kíkja á æfingu.

    Nánari upplýsingar hér.

     

  • MÍ 11-14 2021
  • UFA bikar 2025

Fréttir

Æfingar í kringum Versló

Það verður frí á æfingum hjá öllum yngri flokkunum (14 ára og yngri) fimmtudaginn 28.júlí nk. Næsta æfing eftir verslunarmannahelgina er á þriðjudaginn hjá 11-14 ára hópnum en á miðvikudaginn hjá 7 ára og yngri og 8-10 ára.

Vonum að þið eigið góða verslunarmannahelgi framundan!

Þjálfarar

Lesa meira

Kolbeinn hljóp 100m á 11,08sek

Kolbeinn Höður Gunnarsson er nú búinn að keppa í 100m hlaupi á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar í Tyrklandi, hann hljóp á 11,08 sek sem er hans besti tími til þessa, hann hljóp að vísu á 11,01 á Akureyrarmótinu en þá var meðvindur of mikill.
Þetta er frábær tími hjá Kolbeini og óskum við honum góðs gengis áfram en hann keppir í 200m hlaupi á morgun, 27.júlí.
Lesa meira

Unglingalandsmótið á Egilsstöðum

MINNI Á AÐ SKRÁNIGNARFRESTINUM Á UNGLINGALANDSMÓTIÐ LÝKUR Á MIÐNÆTTI Í KVÖLD SUNNUDAG 24.JÚLÍ.
SJÁ NÁNAR www.ulm.is

Lesa meira

Svæði

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA