• hlaup

    Langar ţig ađ hlaupa?

    UFA Eyrarskokk býđur upp á hlaupaćfingar viđ allra hćfi. Kynntu ţér máliđ og prófađu ađ kíkja á ćfingu.

    Nánari upplýsingar hér.

     

  • UFA bikar 2025
  • MÍ 11-14 2021

Fréttir

Breyttur ćfingatími hjá 8-10 ára

Frá og með næstkomandi mánudegi, 14. ágúst færast æfingar hjá 8-10 ára aftur um klukkutíma og verða milli kl. 15:30 og 16:30 á mánudögum, miðvikudögum og fimmtudögum, eða á sama tíma og hjá iðkendum 7 ára og yngri.
Lesa meira

Unglingalandsmótiđ á Egilsstöđum

Unglingalandsmót UMFÍ árið 2011 var haldið á Egilstöðum um liðna helgi. Keppendur UFA og fjölskyldur þeirra voru að vanda saman á tjaldstæði. Eftir keppnisdagana kom fólk saman miðssvæðis á tjaldstæðinu og fór yfir árangur dagsins og hefur sú hefð skapast að börnin segja sjálf frá og uppskera í lokin mikið lófaklapp aðdáenda úr stuðningsliðinu. Á meðan þessu stendur er grillað og matur borðaður af bestu lyst. Í lokin er gjarnan farið í leiki og þar er kynslóðabilið  brúað og allir finna barnið í sér.

Lesa meira

Kolbeinn hljóp 200m á 22,09sek

Kolbeinn Höður var að hlaupa 200m á 22,09sek í Tyrklandi. Þetta er frábær tími hjá honum en hann átti áður best 22,41sek síðan á Akureyrarmótinu. Þessi tími er jöfnun á næst besta tíma ársins í 200m hlaupi karla á Íslandi, og er löglegur þar sem vindur var undir lágmörkum eins og í 100m hlaupinu. Kolbeinn lenti í 13.sæti í hlaupinu af 24 keppendum en hann er nýorðinn 16 ára og er því á yngra ári í þessum aldursflokki.
Til hamingju með þennan frábæra árangur Kolbeinn!
Lesa meira

Svćđi

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA