Langar ţig ađ hlaupa?
UFA Eyrarskokk býđur upp á hlaupaćfingar viđ allra hćfi. Kynntu ţér máliđ og prófađu ađ kíkja á ćfingu.
UFA Eyrarskokk býđur upp á hlaupaćfingar viđ allra hćfi. Kynntu ţér máliđ og prófađu ađ kíkja á ćfingu.
Unglingalandsmót UMFÍ árið 2011 var haldið á Egilstöðum um liðna helgi. Keppendur UFA og fjölskyldur þeirra voru að vanda saman á tjaldstæði. Eftir keppnisdagana kom fólk saman miðssvæðis á tjaldstæðinu og fór yfir árangur dagsins og hefur sú hefð skapast að börnin segja sjálf frá og uppskera í lokin mikið lófaklapp aðdáenda úr stuðningsliðinu. Á meðan þessu stendur er grillað og matur borðaður af bestu lyst. Í lokin er gjarnan farið í leiki og þar er kynslóðabilið brúað og allir finna barnið í sér.