Akureyrarhlaup fór fram í kvöld í blíđskaparveđri. Keppt var í 5 km, 10 km og hálfmaraţoni og var hálfmaraţoniđ jafnframt Íslandsmeistaramót í greinnni.
Akureyrarhlaup verđur haldiđ nćstkomandi fimmtudag. Keppt er í ţremur vegalengdum 5 km, 10 km og hálfmaraţoni. Keppni í hálfmaraţoni er jafnframt Íslandsmeistaramót í greininni.