• UFA bikar 2025
  • hlaup

    Langar þig að hlaupa?

    UFA Eyrarskokk býður upp á hlaupaæfingar við allra hæfi. Kynntu þér málið og prófaðu að kíkja á æfingu.

    Nánari upplýsingar hér.

     

  • MÍ 11-14 2021

Fréttir

Akureyrarmót UFA og Kjarnafæði Norðlenska

Akureyrarmót UFA og Kjarnafæði Norðlenska

Akureyrarmót UFA og Kjarnafæði Norðlenska verður haldið 18. og 19. ágúst. Við hvetjum alla til að fjölmenna á völlinn og fylgjast með kraftmiklum krökkum á föstudagskvöld og laugardag.
Lesa meira
UFA í þriðja sæti í bikarkeppni 15 ára og yngri

UFA í þriðja sæti í bikarkeppni 15 ára og yngri

Lið UFA í bikarkeppni 15 ára og yngri náð góðum árangri um helgina þegar það náði þriðja sæti í stúlknaflokki, piltaflokki og í samanlögðum stigum.
Lesa meira
Hafdís og Baldvin Íslandsmeistarar, Sindri með silfur

Hafdís og Baldvin Íslandsmeistarar, Sindri með silfur

Meistaramót Íslands var haldið dagana 28.-30. kúlí á ÍR vellinum í Skógarseli. UFA átti þar fimm öfluga keppendur. Hafdís og Baldvin urðu Íslandsmeistarar, Sindri fékk silfur í kúluvarpi.
Lesa meira

Svæði

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA