Akureyrarmót UFA og Kjarnafæði Norðlenska verður haldið 18. og 19. ágúst. Við hvetjum alla til að fjölmenna á völlinn og fylgjast með kraftmiklum krökkum á föstudagskvöld og laugardag.
Meistaramót Íslands var haldið dagana 28.-30. kúlí á ÍR vellinum í Skógarseli. UFA átti þar fimm öfluga keppendur. Hafdís og Baldvin urðu Íslandsmeistarar, Sindri fékk silfur í kúluvarpi.