• hlaup

    Langar þig að hlaupa?

    UFA Eyrarskokk býður upp á hlaupaæfingar við allra hæfi. Kynntu þér málið og prófaðu að kíkja á æfingu.

    Nánari upplýsingar hér.

     

  • UFA bikar 2025
  • MÍ 11-14 2021

Líf og fjör í Gamlárshlaupi

Rúmlega 80 manns tóku þátt í Gamlárshlaupi UFA sem fór fram í ágætu veðri á gamlársdag. Hlaupin var 6 km leið meðfram sjávarsíðunni. Búningakeppninni hefur vaxið fiskur um hrygg á undanförnum árum og margir lögðu gríðarlegan metnað í búningana. Forest Gump og Risaeðlurnar báru sigur úr bítum í búningakeppninni, en eins og sjá má á meðfylgjandi myndum var baráttan um búningaverðlaunin hörð.

 

Svæði

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA