Lið UFA í bikarkeppni 15 ára og yngri náð góðum árangri um helgina þegar það náði þriðja sæti í stúlknaflokki, piltaflokki og í samanlögðum stigum.
Lesa meira
Meistaramót Íslands var haldið dagana 28.-30. kúlí á ÍR vellinum í Skógarseli. UFA átti þar fimm öfluga keppendur. Hafdís og Baldvin urðu Íslandsmeistarar, Sindri fékk silfur í kúluvarpi.
Lesa meira
Tobías Þórarinn Matharel (UFA) sló 44 ára gamalt Íslandsmet í þrístökki í flokki 14 ára pilta á Sumarleikum HSÞ sem fram fóru á Laugum í blíðskaparveðri um helgina. Tobías stökk 12,67 m og stórbætti þar með fyrra met sem var 12,26 m. Það met átti Ármann Einarsson (UÍA) og var frá árinu 1979.
Lesa meira