• MÍ 11-14 2021
  • hlaup

    Langar ţig ađ hlaupa?

    UFA Eyrarskokk býđur upp á hlaupaćfingar viđ allra hćfi. Kynntu ţér máliđ og prófađu ađ kíkja á ćfingu.

    Nánari upplýsingar hér.

     

  • UFA bikar 2025

Fréttir

Tobías međ Íslandsmet á Laugum um helgina

Tobías međ Íslandsmet á Laugum um helgina

Tobías Ţórarinn Matharel (UFA) sló 44 ára gamalt Íslandsmet í ţrístökki í flokki 14 ára pilta á Sumarleikum HSŢ sem fram fóru á Laugum í blíđskaparveđri um helgina. Tobías stökk 12,67 m og stórbćtti ţar međ fyrra met sem var 12,26 m. Ţađ met átti Ármann Einarsson (UÍA) og var frá árinu 1979.
Lesa meira

Arnar og Andrea Íslandsmeistarar í hálfmaraţoni

Akureyrarhlaup fór fram í kvöld í blíđskaparveđri. Keppt var í 5 km, 10 km og hálfmaraţoni og var hálfmaraţoniđ jafnframt Íslandsmeistaramót í greinnni.
Lesa meira

Akureyrarhlaup fimmtudaginn 6. júlí

Akureyrarhlaup verđur haldiđ nćstkomandi fimmtudag. Keppt er í ţremur vegalengdum 5 km, 10 km og hálfmaraţoni. Keppni í hálfmaraţoni er jafnframt Íslandsmeistaramót í greininni.
Lesa meira

Svćđi

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA