Minningarmót Ólivers var haldiđ af UFA, ţann 2. desember í Boganum. Mótiđ var vel sótt af norđlenskum frjálsíţróttakrökkum sem og góđum hópi keppenda ađ sunnan sem ţykir gott og gaman ađ sćkja mótin okkar heim ţó svo um lengri veg sé ađ fara.
Lesa meira
Mikiđ fjör verđur í Boganum á morgun, 2. desember, ţegar um 130 krakkar keppa ţar í frjálsum íţróttum.
Lesa meira
Góđur hópur 60 ára og eldri tók í gćr ţátt í Götugöngu virkra efri ára. Gleđi og kraftur einkenndi göngugarpana!
Lesa meira