• hlaup

    Langar þig að hlaupa?

    UFA Eyrarskokk býður upp á hlaupaæfingar við allra hæfi. Kynntu þér málið og prófaðu að kíkja á æfingu.

    Nánari upplýsingar hér.

     

  • MÍ 11-14 2021
  • MÍ 15-22 ára 2021

    UFA býður upp á frjálsíþróttaæfingar fyrir alla aldurshópa. Við getum bætt við okkur iðkendum í öllum aldursflokkum. Nánari upplýsingar hér.

Aðalfundur UFA

Aðalfundur UFA verður haldinn miðvikudaginn 28. febrúar 2024 kl. 18:00 í Íþróttahöllinni, efri hæð.

Súpa og brauð í boði Rub23 í lok fundarins.

Dagskráin:
1. Skýrsla stjórnar fyrir árið 2023
2. Ársreikningur 2023
3. Fjárhagsáætlun 2024
4. Lagabreytingar
5. Ákvörðun um árgjöld félagsmanna
6. Kosning stjórnar
7. Kosning skoðunarmanna reikninga
8. Viðurkenningar til iðkenda og þjálfara
9. Önnur mál

Okkur vantar framboð í stjórn/varastjórn. Við hvetjum áhugasama til að gefa kost á sér, því stjórnarseta er frábær leið til að kynnast íþróttinni betur og hafa áhrif á starfið.

Við vonumst til að sjá sem flesta á fundinum!!


Svæði

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA