• hlaup

  Langar ţig ađ hlaupa?

  UFA Eyrarskokk býđur upp á hlaupaćfingar viđ allra hćfi. Kynntu ţér máliđ og prófađu ađ kíkja á ćfingu.

  Nánari upplýsingar hér.

   

 • MÍ 15-22 ára 2021

  UFA býđur upp á frjálsíţróttaćfingar fyrir alla aldurshópa. Viđ getum bćtt viđ okkur iđkendum í öllum aldursflokkum. Nánari upplýsingar hér.

 • MÍ 11-14 2021

Ađalfundur UFA

Ađalfundur UFA verđur haldinn miđvikudaginn 28. febrúar 2024 kl. 18:00 í Íţróttahöllinni, efri hćđ.

Súpa og brauđ í bođi Rub23 í lok fundarins.

Dagskráin:
1. Skýrsla stjórnar fyrir áriđ 2023
2. Ársreikningur 2023
3. Fjárhagsáćtlun 2024
4. Lagabreytingar
5. Ákvörđun um árgjöld félagsmanna
6. Kosning stjórnar
7. Kosning skođunarmanna reikninga
8. Viđurkenningar til iđkenda og ţjálfara
9. Önnur mál

Okkur vantar frambođ í stjórn/varastjórn. Viđ hvetjum áhugasama til ađ gefa kost á sér, ţví stjórnarseta er frábćr leiđ til ađ kynnast íţróttinni betur og hafa áhrif á starfiđ.

Viđ vonumst til ađ sjá sem flesta á fundinum!!


Svćđi

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA