• UFA bikar 2025
  • MÍ 11-14 2021
  • hlaup

    Langar þig að hlaupa?

    UFA Eyrarskokk býður upp á hlaupaæfingar við allra hæfi. Kynntu þér málið og prófaðu að kíkja á æfingu.

    Nánari upplýsingar hér.

     

Akureyrarmót UFA og Kjarnafæði Norðlenska - 6. apríl

Þrautabraut 9 ára og yngri
Þrautabraut 9 ára og yngri

Mikið fjör verður í Boganum á morgun, 6. apríl, þegar um 180 krakkar og ungmenni keppa þar í frjálsum íþróttum. Allir eru velkomnir til að koma að fylgjast með afrekum unga fólksins okkar og hvetja þau til dáða.

Hlekkir á boðsbréf og tímaseðil eru hér fyrir neðan.

Boðsbréf - Tímaseðill

Þrautabraut 9 ára og yngri hefst kl. 10:30 en aðrar greinar skv. tímaseðil (drög hér fyrir neðan)

Timasedill


Svæði

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA