• hlaup

  Langar ţig ađ hlaupa?

  UFA Eyrarskokk býđur upp á hlaupaćfingar viđ allra hćfi. Kynntu ţér máliđ og prófađu ađ kíkja á ćfingu.

  Nánari upplýsingar hér.

   

 • MÍ 11-14 2021
 • MÍ 15-22 ára 2021

  UFA býđur upp á frjálsíţróttaćfingar fyrir alla aldurshópa. Viđ getum bćtt viđ okkur iđkendum í öllum aldursflokkum. Nánari upplýsingar hér.

Dómaranámskeiđ í frjálsum - á netinu

Á mótunum okkar ţurfum viđ ađ hafa gott fólk til ađ mćla og passa upp á ađ allt sé eftir kúnstarinnar reglum. Ţá er reglulega gott ef nokkrir úr sjálfbođaliđahópnum okkar gefa sér tíma til ađ taka áhugavert netnámskeiđ í dómarafrćđum til ađ öđlast hérađsdómararéttindi.

Námskeiđiđ er frítt og enginn verklegur hluti. Ţegar búiđ er ađ hlýđa á fyrirlestrana er um ađ gera ađ senda póst á Björgvin sem er í dómaranefnd FRÍ og taka hérađsdómaraprófiđ á netinu. 

Í ţessum spilunarlista á youtube eru fyrirlestrarnir: Hérađsdómaranámskeiđ
Hćgt er ađ spila ţá á 1,5x hrađa til ađ spara tíma 😃

Ţar sem námsgögnin eru ekki komin á heimasíđu FRÍ ennţá ţá er mappa á GoogleDrive međ ţeim: Námsgögn

Önnur mappa inniheldur alls konar gagnlegt, samt margt ţađ sama og kemur fram á glćrunum en á öđru formi: Aukagögn

Annar möguleiki er ađ taka netnámskeiđ á vegum World Athletics. Ef ţátttakendur klára slíkt námskeiđ veitir ţađ svokölluđ "National Athletics Referee" réttindi sem eru "ćđri" réttindi en hérađsdómararéttindin sem námskeiđiđ ađ ofan veitir án ţess ţó ađ námsefniđ sé mjög frábrugđiđ eđa flóknara.


 


Svćđi

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA