• hlaup

    Langar þig að hlaupa?

    UFA Eyrarskokk býður upp á hlaupaæfingar við allra hæfi. Kynntu þér málið og prófaðu að kíkja á æfingu.

    Nánari upplýsingar hér.

     

  • MÍ 11-14 2021
  • UFA bikar 2025

Fréttir

1. maí hlaupi lokið - þvílíkur dagur!

1. maí hlaupi lokið - þvílíkur dagur!

Mikið fjölmenni var í 1. maí hlaupi UFA. Ríflega 660 hlauparar á öllum aldri hlupu af stað og þá eru ótaldir þeir foreldrar sem tóku sprettinn sem fylgdarmenn barna sinna í styttri hlaupunum, á svæðinu hafa klárlega verið vel yfir þúsund manns.
Lesa meira

1. maí hlaup - skráningu er lokið - ekki hægt að bæta við

Þeir sem eiga eftir að sækja númer í Hamar, endilega komið tímanlega til að forðast biðraðir!
Lesa meira
1. maí hlaup UFA - 2025

1. maí hlaup UFA - 2025

Skráningu í hlaupið lauk á miðnætti. Skráðir þátttakendur þurfa að sækja keppnisgögn (númer og sundmiða) í Hamar milli kl. 9.30-11.30 hafi þeir ekki sótt þau í gær. Það er uppselt í hlaupið og ekki tekið við nýskráningum á staðnum.
Lesa meira

Svæði

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA