• 1. maí 2025 - keppnisdagur

Fréttir

1. maí hlaup - skráningu er lokið - ekki hægt að bæta við

Þeir sem eiga eftir að sækja númer í Hamar, endilega komið tímanlega til að forðast biðraðir!
Lesa meira
1. maí hlaup UFA - 2025

1. maí hlaup UFA - 2025

Skráningu í hlaupið lauk á miðnætti. Skráðir þátttakendur þurfa að sækja keppnisgögn (númer og sundmiða) í Hamar milli kl. 9.30-11.30 hafi þeir ekki sótt þau í gær. Það er uppselt í hlaupið og ekki tekið við nýskráningum á staðnum.
Lesa meira
Akureyrarmót UFA og Kjarnafæði Norðlenska

Akureyrarmót UFA og Kjarnafæði Norðlenska

Mikið fjör verður í Boganum á morgun, 29. mars, þegar ríflega 140 krakkar og ungmenni keppa þar í frjálsum íþróttum.
Lesa meira

Svæði

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA