Ţađ nálgast jól og áramót. Ţá er tilvaliđ ađ draga saman áriđ og rifja upp ţau afrek sem unnin hafa veriđ.
Ef ţađ ćtti ađ veita verđlaun fyrir góđar minningar, sigra á sjálfum sér og titla ţá fengu allir verđlaun. Nokkrir verđa teknir út og verđlaunađir sérstaklega fyrir sín afrek og ţeir fá sviđljósiđ hér.
Tilnefndur til íţróttakarls Akureyrar - Ágúst Bergur Kárason
Beggi átti frábćrt ár og varđ Norđurlandameistari í 400m hlaupi í flokki 50-54 ára á tímanum 56,78 sek, á sama móti náđi hann silfri í 200m hlaupi á tímanum 25,32, hástökki 1,56m og ţrístökki 11,42m. Beggi setti einngi Íslandsmet í 400m hlaupi í flokki 50-54 ára á tímanum 56,26 sek. Íslandsmeistartitlar Begga í mastersflokkum voru alls 11 í spretthlaupum og stökkum. Beggi er mikil fyrirmynd fyrir meistarflokkinn ţar sem hann ćfir og gefur mikiđ af sér og mćtir vel. Ţađ er UFA heiđur ađ tilnefna Begga til íţróttamanns Akureyrar
Tilnefnd til Íţróttakonu Akureyrar - Anna Sofia Rappich
Anna átti stórkostlegt ár og er fyrir löngu búin ađ sýna ađ íţróttaiđkun og aldur tengjast ekki neitt. Anna setti Íslands og Norđurlandamet í 60m hlaupi í flokki 60-64 ára á Norđurlandameistaramótinu í Masters ţegar hún hljóp á tímanum 8,88 sek. Anna varđ einng Norđulandameistari í langstökki innanhús ţegar hún stökk 4,29m sem er nýtt Íslandsmet í hennar flokki. Einnig setti Anna met í stangarstökki ( 2,10m). Á utanhússtímabilinu hélt Anna áfram ađ rađa inn afrekum. Hún náđi í brons á gríđarsterku Evrópumóti á Madeira í Portúgal í langstökki á nýju aldurflokkameti (4,20m). Á sama móti varđ hún í 6. sćti í 100m hlaupi á 14,93 sek en mánuđi fyrir EM ţá setti hún Íslandsmet í 100m á Akureyri ţegar hún hljóp á tímanum 14,56 sek.
Afrek Önnu voru fleiri á árinu en langt mál ađ telja upp en hún er margfaldur ÍSlandsmeistari og Íslandsmethafi í 60m-100m- langstökki og Stangarstökki. UFA er í skýjunum yfir ţví ađ tilnefna Önnu til íţróttakonu Akureyrar.
Langar ţig ađ hlaupa?
UFA Eyrarskokk býđur upp á hlaupaćfingar viđ allra hćfi. Kynntu ţér máliđ og prófađu ađ kíkja á ćfingu.
