Stjórn FRÍ hefur ákveđiđ ađ höfđu samráđi viđ Laganefnd FRÍ ađ Meistaramót Íslands sem er á Akureyri 12.-13. júni verđi tveggja daga mót eins og lagt upp var međ.
95. Meistaramót Íslands í frjálsum íţróttum verđur haldiđ á Akureyri um nćstu helgi, viđ hvetjum alla til ađ mćta á völlinn og sjá okkar besta frjálsíţróttafólk keppa!