Akureyrarmót UFA og Norđlenska

Akureyrarmót UFA og Norđlenska var haldiđ 21. ágúst síđastliđinn í veđurblíđu. Níutíu keppendur mćttu til leiks, flestir voru iđkendur UFA en einnig mćttu góđir hópar frá Ţingeyingum, Skagfirđingum og Húnvetningum auk annarra sem sumir hverjir komu lengra ađ.

Íslandsmet í sleggjukasti 14 ára stúlkna (3,0 kg) var slegiđ af Birnu Jónu Sverrisdóttur UÍA, ţegar hún kastađi sleggjunni 41,98 m, óskar UFA henni innilega til hamingju međ árangurinn.

Keppt var í sjö greinum í flestum aldursflokkum 10 ára og eldri og ţví var dagurinn strembinn hjá ţeim sem kepptu í flestum eđa öllum greinum sem í bođi voru. Keppendur stóđu sig reglulega vel og mikiđ var um bćtingar. Öll úrslit má finna á eftirfarandi hlekk: Ţór - Mótaforrit FRÍ

Fyrir yngstu keppendurnar var bođiđ upp á ţrautabraut ţar sem ţau kepptu í spretthlaupi, langstökki, skutlukasti, reipitogi og hindrunarhlaupi. Krakkarnir voru kappsfull og höfđu bćđi ţau og foreldrar ţeirra gaman af, enda hafa ţau eflst á fjölbreyttum frjálsíţróttaćfingum sumarsins.

Stjórn UFA ţakkar keppendum og starfsmönnum mótsins kćrlega fyrir árangursríkt og skemmtilegt mót.

 Akureyrarmót  Akureyrarmót  Akureyrarmót  Akureyrarmót  Akureyrarmót  Akureyrarmót   Akureyrarmót
Myndir: Unnar Vilhjálmsson


Svćđi

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA