Toppurinn á sumrinu hjá mörgum er ţátttaka á Unglingalandsmóti UMFÍ sem verđur haldiđ á Selfossi um verslunarmannahelgina. Iđkendur UFA er hvattir til ţess ađ mćta vel á ţessa skemmtilegu hátíđ ţar sem hćgt er ađ keppa í frjálsum íţróttum og fjölmörgum öđrum íţróttagreinum en samhliđa er bođiđ upp á fjölbreytta afţreyingu, leiki og skemmtun fyrir alla fjölskylduna.
Lesa meira
Meistaramót Íslands í frjálsum íţróttum 15 til 22 ára fór fram á Selfossi um helgina. UFA átti ţar sex keppendur, ţau Alexander Breka Jónsson, Aţenu Björk Ómarsdóttur, Birni Vagn Finnson, Róbert Mackay, Sigulaugu Önnu Sveinsdóttir og Tjörva Leó Helgason.
Lesa meira
Tveir öflugir liđsmenn UFA, ţau Baldvin Ţór Magnússon og Sigţóra Brynja Kristjánsdóttir, kepptu fyrir hönd landsliđsins á Evrópubikar landsliđa frjálsum íţróttum í Stara Zagora í Búlgaríu í júní.
Lesa meira