• MÍ 15-22 ára 2021

  UFA býđur upp á frjálsíţróttaćfingar fyrir alla aldurshópa. Viđ getum bćtt viđ okkur iđkendum í öllum aldursflokkum. Nánari upplýsingar hér.

 • MÍ 11-14 2021
 • hlaup

  Langar ţig ađ hlaupa?

  UFA Eyrarskokk býđur upp á hlaupaćfingar viđ allra hćfi. Kynntu ţér máliđ og prófađu ađ kíkja á ćfingu.

  Nánari upplýsingar hér.

   

Vetrarhlaup UFA ađ fara af stađ

Vetrarhlaup UFA hafa veriđ fastur liđur í hlaupahaldi félagsins frá stofnun langhlaupadeildar 2003.Um er ađ rćđa fimm hlaupa seríu ţar sem hlaupnar eru mismunandi leiđir sem eru á bilinu 6-9 km langar og keppt í stigakeppni einstaklinga og liđa. Hlaupin hafa notiđ vaxandi vinsćlda frá ári til árs og góđ stemning hefur skapast í kringum ţau.

Fyrsta hlaup ţessa vetrar verđur miđvikudaginn 27. október. Hér má lesa nánar um seríuna og hér eru upplýsingar um hlaupiđ á miđvikudaginn.


Svćđi

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA