Áður auglýstar þriðjudagsæfingar fyrir 10 ára og yngri hefjast ekki strax, þeim er frestað þar til frístundarúta hefur starfsemi. Aðrar æfingar aldurshópsins hefjast nk. mánudag (6. september).
Lesa meira
Haustæfingar hjá Ungmennafélagi Akureyrar hefjast mánudaginn 6. september.
Lesa meira
Akureyrarmót UFA og Norðlenska var haldið 21. ágúst síðastliðinn í veðurblíðu. Níutíu keppendur mættu til leiks, flestir voru iðkendur UFA en einng mættu góðir hópar frá Þingeyingum, Skagfirðingum og Húnvetningum auk annarra sem sumir hverjir komu lengra að.
Lesa meira