Sigþóra Brynja Kristjánsdóttir bætti einum Íslandsmeistaratitli í safnið á laugardaginn þegar hún sigraði á Íslandsmeistaramótinu í 10.000 m hlaupi.
Lesa meira
Rúmlega þrjátíu Eyrarskokkarar tóku þátt í Laugavegshlaupinu síðastliðinn laugardag þar sem hlaupin er 55 km leið frá Landmannalaugum í Þórsmörk.
Lesa meira
UFA fjölmennti á Sumarleika HSÞ á Laugum í Reykjadal núna um helgina. Yfir fjörutíu iðkendur UFA kepptu þar Í mikilli veðurblíðu, þau yngri í fjörþraut og þau eldri í hinum ýmsu greinum.
Lesa meira