• hlaup

    Langar þig að hlaupa?

    UFA Eyrarskokk býður upp á hlaupaæfingar við allra hæfi. Kynntu þér málið og prófaðu að kíkja á æfingu.

    Nánari upplýsingar hér.

     

  • UFA bikar 2025
  • MÍ 11-14 2021

Gamlárshlaup 2021

Annað árið í röð þurfum við að fara óhefðbundna leið með Gamlárshlaup vegna fjöldatakmarkana.

Ekki verður um hefðbundið almenningshlaup að ræða þar sem allir fara af stað frá sama stað á sama tíma heldur hverjum við fólk til að klæða sig upp og hlaupa eftir göngustígnum meðfram Drottningarbraut milli kl. 10.30 og 12.30 á gamlársdag. Þeir sem skrá sig og greiða þátttökugjald til UFA fara í pott og dregin verða út útdráttarverðlaun frá fyrirtækjum í bænum.

Nánari upplýsingar um hlaupið má finna hér.


Svæði

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA