Langar þig að hlaupa?
UFA Eyrarskokk býður upp á hlaupaæfingar við allra hæfi. Kynntu þér málið og prófaðu að kíkja á æfingu.
UFA Eyrarskokk býður upp á hlaupaæfingar við allra hæfi. Kynntu þér málið og prófaðu að kíkja á æfingu.
Næstkomandi laugardag, 10. janúar fer héraðsmót UMSE fram á Hrafnagili. Keppt verður í fjórum aldursflokkum; 8 ára og yngri, 9-10 ára, 11-12 ára og 13 ára og eldri. Þjálfarar taka við skráningu á mótið á æfingu í dag eða í síma 8684547.
Aðra helgi (16.-18. jan.) verður Stórmót ÍR haldið í Reykjavík. Þar verður keppt í öllum aldursflokkum. Iðkendur 11 ára og eldri geta farið með rútu á vegum félagsins, en yngri yðkendur verða að vera í fylgd með foreldrum.