• hlaup

    Langar þig að hlaupa?

    UFA Eyrarskokk býður upp á hlaupaæfingar við allra hæfi. Kynntu þér málið og prófaðu að kíkja á æfingu.

    Nánari upplýsingar hér.

     

  • MÍ 11-14 2021
  • UFA bikar 2025

Vetrarhlaup á laugardaginn

Fjórða vetrarhlaup vetrarins fer fram næstkomandi laugardag. Hlaupið hefst að venju við Bjarg kl. 11:00 og verður hlaupinn 10 km. hringur. Þó hlaupið sé hluti af sex hlaupa syrpu er hvert hlaup sérstætt svo þeir sem ekki hafa mætt áður í vetur eru velkomnir á laugardaginn.

Svæði

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA