• MÍ 15-22 ára 2021

  UFA býđur upp á frjálsíţróttaćfingar fyrir alla aldurshópa. Viđ getum bćtt viđ okkur iđkendum í öllum aldursflokkum. Nánari upplýsingar hér.

 • MÍ 11-14 2021
 • hlaup

  Langar ţig ađ hlaupa?

  UFA Eyrarskokk býđur upp á hlaupaćfingar viđ allra hćfi. Kynntu ţér máliđ og prófađu ađ kíkja á ćfingu.

  Nánari upplýsingar hér.

   

Fréttir af ađalfundi UFA - 1. mars 2023

Hluti ađstođarţjálfarateymis UFA áriđ 2022
Hluti ađstođarţjálfarateymis UFA áriđ 2022

Ađalfundur UFA var haldinn 1. mars sl. í kaffiteríunni í Íţróttahöllinni og var fundurinn vel sóttur af iđkendum, foreldrum og öđrum velunnurum félagsins.

Fariđ var yfir ársskýrslur úr starfseminni og ársreikningur samţykktur. Helstu fréttir af fundinum má finna í fundargerđ ađalfundar sem er hér fyrir neđan ásamt ársskýrslum, ársreikningi og fjárhagsáćtlun fyrir áriđ 2023.

Á fundinum var kjörin ný stjórn sem skiptir međ sér verkum á nćstu dögum.
Í stjórn UFA starfsáriđ 2023-2024 voru kosin:
Rósa Dagný Benjamínsdóttir
Rósa Hrefna Gísladóttir
Jóna Finndís Jónsdóttir
María Indriđadóttir
Katrín Ósk Guđmundsdóttir
Tjörvi Leó Helgason (áheyrnarfulltrúi iđkenda)

Í varastjórn voru kosin:
Hulda Berglind Árnadóttir
Stefán Ţór Gestsson

Guđmundur Víđir Gunnlaugsson er áfram skođunarmađur reikninga.

Ársskýrsla UFA 2022
Ársreikningur UFA 2022
Ársskýrsla UFA Eyrarskokk 2022
Fjárhagsáćtlun UFA 2023
Samţykktar lagabreytingar - eiga eftir ađ fá stađfestingu ÍSÍ
Fundargerđ ađalfundar, 1. mars 2023

Viđ ţökkum RUB23 kćrlega fyrir góđa súpu og brauđ á fundinum!


Svćđi

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA