• Auglýsing
  MÍ11-14 2014

  Hafdís íţróttamađur Akureyrar 2014

  Hafdís Sigurđardóttir er íţróttamađur Akureyrar 2014. Ţetta er annađ áriđ í röđ sem Hafdís hlýtur ţennan heiđurstitil enda vel ađ honum komin. Hún hefur náđ góđum árangri í langstökki og spretthlaupum undanfarin misseri og slegiđ hvert íslandsmetiđ á fćtur öđru.

  Meira hér.

 • Hafdís međ Íslandsmet í langstökki

  Hafdís Sigurđardóttir bćtti Íslandsmetiđ í langstökki á 2. hluta Vormóts UFA í gćr. Hafdís stökk lengst 6,54 m í mótinu og var ţađ sigurstökk mótsins.  Sá árangur verđur ţó ekki skráđur sem Íslandsmet vegna ţess ađ vindur var +2,1m/sek. Íslandsmet hennar 6,45 m međ +1,9m/sek í vind kom í annarri umferđ. Fyrra met Hafdísar í greininni var 6,41 m sett í Evrópukeppni landsliđa í Tbliisi í Georgíu í fyrra.

 • Auglýsing
  Fjör í frjálsum

  UFA á uppleiđ

  Frjálsíţróttafólk úr UFA hefur náđ góđum árangri undanfarin misseri. Nú sem aldrei fyrr er mikilvćgt ađ viđ styđjum dyggilega viđ bakiđ á afreksfólkinu okkar og höldum áfram ađ byggja upp öflugt barna og unglingastarf. Til ađ ţađ sé mögulegt ţurfum viđ á öflugum hópi sjálfbođaliđa ađ halda.

  Getur ţú lagt okkur liđ?

 • Auglýsing
  Toyota Akureyri og TM styrkja Hafdísi fram yfir Ríó 2016

  Toyota Akureyri og Tryggingamiđstöđin hafa sameinast um ađ styrkja frjálsíţróttakonuna Hafdísi Sigurđardóttur fram yfir Ólympíuleikana í Ríó í Brasilíu sumariđ 2016. Toyota Akureyri leggur Hafdísi til nýja og glćsilega Toyota Yaris Hybrid bifreiđ endurgjaldslaust, sem TM tryggir á ţessu tímabili, Hafdísi ađ kostnađarlausu.

   

 • hlaup

  Langar ţig ađ hlaupa?

  UFA Eyrarskokk býđur upp á hlaupaćfingar viđ allra hćfi. Kynntu ţér máliđ og prófađu ađ kíkja á ćfingu.

  Nánari upplýsingar hér.

   

Getur ţú lagt okkur liđ?

Líkt og hjá flestum íţróttafélögum byggir starf UFA ađ stórum hluta á starfi sjálfbođaliđa. Einu launuđu starfsmenn félagsins eru ţjálfarar ţess, en annar daglegur rekstur er drifinn áfram međ starfi sjálfbođaliđa. Öll stjórnarstörf eru unnin í sjálfbođavinnu, mótahald krefst vinnu fjölda sjálfbođaliđa sem og önnur verkefni sem félagiđ tekur ađ sér í ţágu iđkenda sinna. Allt eru ţetta skemmtileg og gefandi störf og lítiđ mál ađ halda uppi öflugu starfi ef margir hjálpast ađ.

UFA er félag á hrađri uppleiđ og iđkendur okkar hafa náđ góđum árangri á undanförnum misserum. Ber ţar hćst frammúrskarandi árangur Hafdísar Sigurđardóttur og Kolbeins Hađar Gunnarssonar sem bćđi eru komin í fremstu röđ og farin ađ fella Íslandsmet í sínum greinum. Fleiri íţróttamenn úr UFA hafa náđ góđum árangari ađ undanförnu og og eigum viđ til ađ mynda sex landsliđsmenn í frjálsum íţróttum. Framundan er spennandi vinna viđ frekari uppbyggingu félagsins og frjálsra íţrótta á Akureyri og hvetjum viđ ţá sem vilja leggja okkur liđ til ađ hafa samband og bjóđa fram krafta sína, hvort heldur sem er til smćrri verkefna eđa tímafrekari og meira krefjandi starfa.

Stjórn
Stjórn UFA sér um daglegan rekstur félagsins og hefur yfirumsjón međ öllum málefnum félagsins. Stjórnin er skipuđ sjö mönnum til eins árs í senn og fara stjórnarskipti fram á ađalfundi félagsins sem haldinn er í febrúar. Stjórnarstörf í félaginu krefjast engar sérţekkingar, en ađ sjálfsögđu er ćskilegt ađ stjórnarmenn hafi einhverja ţekkingu á frjálsum íţróttum og metnađ fyrir hönd félagsins. Nokkrir núverandi stjórnarmanna gefa ekki kost á sér til áframhaldandi setu svo viđ erum ţví farin ađ svipast um eftir nýjum stjórnarmönnum og ţiggjum allar ábendingar (og frambođ) um efnilega stjórnarmenn.

Nefndir
UFA heldur á ári hverju 4–6 frjálsíţróttamót, ţrjú stór almenningshlaup (og nokkur minni) og stendur fyrir fjáröflun fyrir félagiđ í heild og minni hópa (s.s. söfnun fyrir ćfinga- og keppnisferđir). Undirbúningur ţessara viđburđa er í höndum 3–5 manna nefnda sem starfa í nokkrar vikur eđa mánuđi eftir umfangi viđburđa.

Sjálfbođaliđar
Síđast en ekki síst ţurfum viđ á öflugum hópi sjálfbođaliđa ađ halda sem eru tilbúnir til ađ vinna á mótum og taka ţátt í öđrum verkefnum félagsins. Störf sem krefjast ekki langs undirbúnings eđa fundarsetu af fólki heldur tímabundinnar vinnu.

Hikiđ ekki viđ ađ hafa samband og bjóđa fram krafta ykkar, eđa til ađ fá nánari upplýsingar. Viđ bíđum eftir ađ ţiđ hafiđ samband.
Í tölvupósti á netfangiđ: ufa@ufa.is

Svćđi

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA