• hlaup

  Langar ţig ađ hlaupa?

  UFA Eyrarskokk býđur upp á hlaupaćfingar viđ allra hćfi. Kynntu ţér máliđ og prófađu ađ kíkja á ćfingu.

  Nánari upplýsingar hér.

   

 • Auglýsing
  MÍ11-14 2014

  UFA leggur metnađ sinn í ađ ráđa til sín ţjálfara sem hafa menntun og reynslu af ţjálfun og starfi međ börnum. 

 • Auglýsing
  Fjör í frjálsum

  UFA býđur upp á frjálsíţróttaćfingar fyrir alla aldurshópa. Viđ getum bćtt viđ okkur iđkendum í öllum aldursflokkum. Nánari upplýsingar hér.

Ungmennafélag Akureyrar er fyrirmyndarfélag ÍSÍ

UFA fyrirmyndarfélag ÍSÍ
UFA fyrirmyndarfélag ÍSÍ

Í dag tók Ungmennafélag Akureyrar (UFA) viđ viđurkenningu fyrir ađ vera fyrirmyndarfélag ÍSÍ. Kristín Sóley Björnsdóttir veitti viđurkenningunni viđtöku en hún stjórnađi vinnu viđ gerđ gćđahandbókar um starfsemi félagins sem liggur til grundvallar viđurkenningunni.

Viđar Sigurjónsson skrifstofustjóri ÍSÍ á Akureyri afhenti viđurkenninguna en međ ţeim á myndinni eru f.h. Unnar Vilhjálmsson ţjálfari, Jóna Jónsdóttir formađur UFA ásamt Katrínu Sól Ţórhallsdóttur og Birni Vagni Finnssyni sem bćđi ćfa međ meistaraflokki UFA.


Svćđi

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA