• MÍ 11-14 2021
 • MÍ 15-22 ára 2021

  UFA býđur upp á frjálsíţróttaćfingar fyrir alla aldurshópa. Viđ getum bćtt viđ okkur iđkendum í öllum aldursflokkum. Nánari upplýsingar hér.

 • hlaup

  Langar ţig ađ hlaupa?

  UFA Eyrarskokk býđur upp á hlaupaćfingar viđ allra hćfi. Kynntu ţér máliđ og prófađu ađ kíkja á ćfingu.

  Nánari upplýsingar hér.

   

UFA á Sumarleikum HSŢ

UFA fjölmennti á Sumarleika HSŢ á Laugum í Reykjadal núna um helgina. Yfir fjörutíu iđkendur UFA kepptu ţar Í mikilli veđurblíđu, ţau yngri í fjörţraut og ţau eldri í hinum ýmsu greinum.

Árangurinn var frábćr, margir bćttu sig í sínum greinum, fjölmargir unnu til verđlauna svo nćg tilefni voru til ţess ađ fagna. Árangur í einstökum greinum má finna á fri.is (Sumarleikar HSŢ).

Fjörţraut 9 ára og yngri var líka sérstaklega skemmtileg, langhlaup (400 m), langstökk, boltakast og bođhlaup. Mikiđ kapp var í krökkunum og allir fór heim međ ţátttökupening um hálsinn.

Ţađ var gaman ađ sjá hvađ UFA-appelsínuguli hópurinn í brekkunni var stór, ţađ er svo mikilvćgt ađ eiga öflugan foreldra-/ađstandendahóp á bakviđ liđiđ okkar!

Nágrönnum okkar í HSŢ kunnum viđ bestu ţakkir fyrir vel skipulagt og reglulega skemmtilegt mót!

 

UFA hópurinn í fjörţraut á Sumarleikum
Öflugi fjörţrautarhópurinn okkar!


Svćđi

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA