• hlaup

  Langar ţig ađ hlaupa?

  UFA Eyrarskokk býđur upp á hlaupaćfingar viđ allra hćfi. Kynntu ţér máliđ og prófađu ađ kíkja á ćfingu.

  Nánari upplýsingar hér.

   

 • MÍ 11-14 2021
 • MÍ 15-22 ára 2021

  UFA býđur upp á frjálsíţróttaćfingar fyrir alla aldurshópa. Viđ getum bćtt viđ okkur iđkendum í öllum aldursflokkum. Nánari upplýsingar hér.

Meistaramót Íslands í frjálsum íţróttum 15 til 22 ára

Meistaramót Íslands í frjálsum íţróttum 15 til 22 ára fór fram á Selfossi um helgina. UFA átti ţar sex keppendur, ţau Alexander Breka Jónsson, Aţenu Björk Ómarsdóttur, Birni Vagn Finnson, Róbert Mackay, Sigulaugu Önnu Sveinsdóttir og Tjörva Leó Helgason. Keppendur stóđu sig međ glćsibrag, komust fjórtán sinnum á verđlaunapall og áttu margar persónulegar bćtingar á mótinu. Veđriđ lék viđ keppendur, oftast hćgur vindur
og bjartviđri.

Róbert Mackay varđ Íslandsmeistari í fjórum greinum. 100, 200 og 300 metra hlaupi 15 ára pilta og einnig 100 metra grindahlaupi 15 ára pilta. Róbert sló einnig mótsmetiđ í 200 metra hlaupi ţegar hann kom í mark á tímanum 23,73 sek. Ţá náđi hann einnig á pall í langstökki 15 ára pilta ţar sem hann nćldi sér í bronsverđlaun. Róbert bćtti sinn persónulega árangur í öllum greinum.

Birnir Vagn Finnsson varđ Íslandsmeistari í 110 metra grindahlaupi 18 til 19 ára pilta og sló mótsmetiđ í leiđinni á tímanum 15,36 sek. Birnir sigrađi einnig í hástökki pilta 18 til 19 ára og náđi í silfur í langstökki. Í kringlukasti og spjótkasti krćkti hann í bronsverđlaun ţar sem hann átti einnig persónulegar bćtingar. Birnir hefur veriđ ađ kljást viđ meiđsl undanfariđ og var árangur hans á mótinu mjög góđur miđađ viđ ţađ.

Sigurlaug Anna Sveinsdóttir úr UFA náđi silfurverđlaunum í 100 stúlkna 16-17 ára ţar sem hún bćtti sinn tíma og hljóp á 12,91 sek. Í 200 m náđi Sigurlaug fjórđa sćti og í 400 metra hlaupi krćkti hún í silfur á persónlegri bćtingu, 62,27 sek. Í langstökki náđi Sigurlaug fjórđa sćti međ stökki uppá 4,87 m.

Alexander Breki Jónsson keppti í kringlukasti 15 ára og náđi silfurverlaunum međ kasti uppá 29,82. Í sleggjukasti kastađi hann 28,23 og vann jafnframt silfur ţar. Bronsverđalun hlaut hann svo í spjótkasti međ kasti uppá 36,11. Í 100 m hljóp Alexander á 12,60 og náđi sjötta sćti. Alexander bćtti sinn persónulega árangur í öllum greinum.

Aţena Björk Ómarsdóttir keppti í 100 m hlaupi stúlkna 16-17 ára, á 14,69 sek sem er persónuleg bćting, og í 400 m grindahlaupi 82,10 sek sem er einnig perónuleg bćting. Í spjótkasti náđi Aţena einnig ađ bćta sinn árangur ţegar hún kastađi 23,01 m. Aţena er ađ koma aftur til ćfinga eftir nokkurt hlé.

Tjörvi Leó Helgason bćtti árangur sinn í 100 m hlaupi pilta 16-17 ára, hljóp á 13,00 sek. Í hástökki bćtti hann sig einnig og stökk 1,50 m, í langstökki einnig ţegar hann stökk 4,89 m. Tjörvi náđi fjórđa sćti í ţrístökki á 10,47 m og bćtti sinn árangur. Í kringlukasti náđi hann einnig ađ bćta sinn árangur međ kasti uppá 17,66 m.

Alexander Breki Jónsson, Tjörvi Leó Helgason, Róbert Mackay og Birnir Vagn Finnsson skipuđu sveit UFA í 4×100 metra bođhlaupi pilta og náđu silfurverđlaunum.

Ţađ verđur spennandi ađ fylgjast međ áframhaldandi framförum hjá ţessa glćsilega unga frjálsíţróttafólki hjá okkur í UFA.

Til hamingju öll međ árangurinn.

MÍ 15-22 ára   MÍ 15-22 ára  MÍ 15-22 ára  MÍ 15-22 ára  MÍ 15-22 ára  MÍ 15-22 áraMÍ 15-22 ára  MÍ 15-22 ára  MÍ 15-22 ára  MÍ 15-22 ára

Myndir frá FRI.is


Svćđi

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA