• Auglýsing
  Fjör í frjálsum

  UFA býđur upp á frjálsíţróttaćfingar fyrir alla aldurshópa. Viđ getum bćtt viđ okkur iđkendum í öllum aldursflokkum. Nánari upplýsingar hér.

 • hlaup

  Langar ţig ađ hlaupa?

  UFA Eyrarskokk býđur upp á hlaupaćfingar viđ allra hćfi. Kynntu ţér máliđ og prófađu ađ kíkja á ćfingu.

  Nánari upplýsingar hér.

   

 • Auglýsing
  MÍ11-14 2014

  UFA leggur metnađ sinn í ađ ráđa til sín ţjálfara sem hafa menntun og reynslu af ţjálfun og starfi međ börnum. 

Hafdís Sigurđardóttir og Birnir Vagn Finnsson íţróttafólk UFA 2020

Íţróttafólk UFA 2020
Íţróttafólk UFA 2020

Í dag voru ţau Hafdís Sigurđardóttir og Birnir Vagn Finnsson kjörin íţróttafólk Ungmennafélags Akureyrar.

Hafdís Sigurđardóttir er í fararbroddi íslenskra langstökkvara og varđ Íslandsmeistari kvenna bćđi innan- og utanhúss á síđasta ári. Hún sigrađi jafnframt í langstökki á Reykjavík International Games.

Birnir Vagn Finnsson vann alls sjö Íslandsmeistaratitla í sínum aldursflokki á síđasta ári; ţrjá innanhúss og fjóra útanhúss. Ţar reis hvađ hćst Íslandsmeistaratitill hans í tugţraut. Hann vann einnig til silfurverđlauna í karlaflokki í langstökki. Hann setti auk ţess Íslandsmet/aldursflokkamet í 60 metra hlaupi og komst í úrvalshóp FRÍ í tíu greinum auk ţess sem hann náđi lágmarki inn á Norđurlandamót unglinga í tugţraut. Ţau eru bćđi frábćrar fyrirmyndir fyrir ađra iđkendur innan félagsins og félagiđ óskar ţeim alls hins besta.

Sigurlaug Anna Sveinsdóttir og Róbert Mackay fengu hvatningarverđlaun ţjálfara auk Önnu Sofiu Rappich sem fékk hvatningarverđlaun í flokki öldunga.

Hvatningarverđlaun


Svćđi

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA