• MÍ 11-14 2021
 • MÍ 15-22 ára 2021

  UFA býður upp á frjálsíþróttaæfingar fyrir alla aldurshópa. Við getum bætt við okkur iðkendum í öllum aldursflokkum. Nánari upplýsingar hér.

 • hlaup

  Langar þig að hlaupa?

  UFA Eyrarskokk býður upp á hlaupaæfingar við allra hæfi. Kynntu þér málið og prófaðu að kíkja á æfingu.

  Nánari upplýsingar hér.

   

Fréttir

Akureyrarmót UFA og Norðlenska

Akureyrarmót UFA og Norðlenska

Akureyrarmót UFA og Norðlenska var haldið 21. ágúst síðastliðinn í veðurblíðu. Níutíu keppendur mættu til leiks, flestir voru iðkendur UFA en einng mættu góðir hópar frá Þingeyingum, Skagfirðingum og Húnvetningum auk annarra sem sumir hverjir komu lengra að.
Lesa meira
Akureyrarmót 21. ágúst

Akureyrarmót 21. ágúst

Ungmennafélag Akureyrar og Norðlenska býður til Akureyrarmóts, laugardaginn 21. ágúst 2021.
Lesa meira

Sigþóra Íslandsmeistari í 10.000 m hlaupi

Sigþóra Brynja Kristjánsdóttir bætti einum Íslandsmeistaratitli í safnið á laugardaginn þegar hún sigraði á Íslandsmeistaramótinu í 10.000 m hlaupi.
Lesa meira

Svæði

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA