• UFA bikar 2025
  • hlaup

    Langar ţig ađ hlaupa?

    UFA Eyrarskokk býđur upp á hlaupaćfingar viđ allra hćfi. Kynntu ţér máliđ og prófađu ađ kíkja á ćfingu.

    Nánari upplýsingar hér.

     

  • MÍ 11-14 2021

Fréttir

Kökubasar föstudaginn 17. apríl

Næstkomandi föstudag, 17. apríl, verður UFA með kökubasar á Glerártorgi. Við biðjum iðkendur og aðra velunnara félagsins að koma með kökur eða annað góðgæti á Glerártorg milli kl. 14 og 15 (fyrir framan Nettó). Sala hefst síðan kl. 15:00.
Lesa meira

Landsmótsmaraţon - kynningarfundur

Landsmót UMFÍ 2009 og Ungmennafélag Akureyrar efna til kynningarfundar í Hamri v/Skarðshlíð miðvikudaginn 15. apríl kl. 21:00 um landsmótsmaraþon 2009, sem verður hlaupið 11. júlí í sumar. Boðið verður upp á fjórar vegalengdir; skemmtiskokk, 10 km, hálft maraþon og heilt maraþon.
Stefnt er að fjölmennasta almenningshlaupi á Akureyri til þessa. Nú taka allir þátt. Aldrei of seint að setja sér markmið, velja sér vegalengd við hæfi og taka stefnuna á 11. júlí.
Þaulvanir hlauparar mæta á fundinn og miðla af sinni reynslu um raunhæf æfingaplön o.fl.
Komið, fræðist og takið þátt í skemmtilegum umræðum.
Lesa meira

Úrslit í bikarkeppni 21. mars

21. mars síðastliðinn fór bikarkeppni norðurlands fram í Boganum. UFA sigraði keppnina með 121 stigi, UMSS var í öðru sæti með 112 stig og USAH í því þriðja með 33 stig.
Lesa meira

Svćđi

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA