Flýtilyklar
Fréttir
Götuganga Akureyrar
Laugardaginn 12. október, kl. 13, verđur Götuganga Akureyrar. Frítt er í gönguna og gaman fyrir göngugarpa bćjarins ađ hittast og ganga saman tćplega 5 km leiđ međfram Pollinum.
Lesa meira
Haustćfingar hefjast 9. september.
Haustćfingar hjá Ungmennafélagi Akureyrar hefjast mánudaginn 9. september.
Ćfingar fara fram í Boganum og Íţróttahöllinni.
Lesa meira
UFA bikarmeistarar 15 ára og yngri
Liđ Ungmennafélags Akureyrar (UFA) varđ bikarmeistari 15 ára og yngri ţegar bikarkeppni Frjálsíţróttasambands Íslands fór fram á Kópavogsvelli á dögunum.
Lesa meira