Ţađ var gríđargóđ stemning í Akureyrarhlaupi Mizuono og atNorth sem fór fram í gćrkvöldi í blíđskaparveđri. 240 hlauparar mćttu til leiks og var gaman ađ sjá fjölbreytnina í hópnum. Margir af okkar sterkustu götuhlaupurum voru mćttir til leiks, en líka nýliđar í íţróttinni, börn í fylgd međ foreldrum og fullbúnir lögreglu- og slökkviliđsmenn. Yngstu ţátttakendurnir voru 12 ára og sá elsti 78 ára og vill svo skemmtilega til ađ ţeir hlupu 5 km á svipuđum tíma eđa í kringum 30 mínútur.
Keppni í hálfmaraţoni var Íslandsmeistaramót í ţeirri vegalengd. Arnar Pétursson úr Breiđablik og UFA konan Rannveig Oddsdóttir báru sigur úr bítum ţar og eru Íslandsmeistarar í hálfmaraţoni 2025. Timi Arnars var 1:09:33 og tími Rannveigar 1:25:34 sem er jafnframt aldursflokkamet í flokki 50-54 ára kvenna. Rannveig er enginn nýgrćđingur í greininni og var ađ taka ţátt í sínu 25. Akureyrarhlaupi í gćr!
Í 10 km hlaupi sigrađi Íris Anna Skúladóttir í kvennaflokki á 37:06 og Freyr Karlsson í karlaflokki á 34:32. Í 5 km hlaupi var Anna Berglind Pálmadóttir fyrst kvenna í mark á 18:18 og Freyr Karlsson var fyrstur karla á 34:32. Öll úrslit úr hlaupinu er hćgt ađ sjá á timataka.is
UFA ţakkar styrktarađilum hlaupsins fyrir ţeirra framlag og sjálfbođaliđum fyrir óeigingjarnt starf í ţágu hlaupsins.
Agnar Darri Sverrisson 17:10
Anna Berglind Pálmadóttir