Mikiđ fjör verđur á frjálsíţróttavellinum um nćstu helgi, en föstudaginn 29. ágúst hefst Akureyrarmót UFA og Kjarnafćđi Norđlenska. Ţar munu krakkar og ungmenni keppa í frjálsum íţróttum. Ţađ eru allir velkomnir ađ koma og fylgjast međ og hvetja unga fólkiđ til dáđa.
Hlekkir á bođsbréf og tímaseđil eru hér fyrir neđan.
Ţrautabraut 9 ára og yngri hefst kl. 10:30 á laugardag en ađrar greinar skv. tímaseđli