• UFA bikar 2025
  • MÍ 11-14 2021
  • hlaup

    Langar ţig ađ hlaupa?

    UFA Eyrarskokk býđur upp á hlaupaćfingar viđ allra hćfi. Kynntu ţér máliđ og prófađu ađ kíkja á ćfingu.

    Nánari upplýsingar hér.

     

Fréttir

Ferđ á MÍ 11-14 ára

Skilaboð frá þjálfurum í sambandi við ferðina á MÍ á morgun, föstudag.

Mæting við Búgarð, Óseyri 2, kl. 16:00.
Það kostar 9500, greitt við brottför.
Athugið að það er lítið pláss í rútunni og því nauðsynlegt að halda farangri í lágmarki, gott að koma með vindsæng frekar en þykka dýnu.
Koma með nesti á leiðinni suður en krakkarnir fá mat að öðru leyti, morgunmat, vallarnesti og heitan mat á laugardagskvöld.
Farið verður í sund á laugardag.
Komið heim á sunnudagskvöld.
Bestu kveðjur og hlökkum til að sjá ykkur,

Unnar 868 4547
María Aldís 865 7224
Björg, mamma Rúnar 691 6681

Lesa meira

Verkaskipting nýrrar stjórnar

Nýkjörin stjórn UFA hefur nú skipt með sér verkum.

Formaður: Þuríður S. Árnadóttir
Varaformaður: Svanhildur Karlsdóttir
Ritari: Una Kristjana Jónatansdóttir
Gjaldkeri: Hulda Ólafsdóttir
Meðstjórnand: Gunnar Gíslason
Varamenn: Rannveig Oddsdóttir og María Aldís Sverrisdóttir

Lesa meira

Ţrír félagsmenn UFA heiđrađir á FRÍ ţingi

Á frjálsíþróttaþingi FRÍ hlutu þrír félagsmenn í UFA Starfsmerki FRÍ fyrir störf í þágu hreyfingarinnar. Sonja SIf Jóhannsdóttir og Gísli Pálsson hlutu eirmerki og Guðmundur Víðir Gunnlaugsson var heiðraður með gullmerki hreyfingarinnar.
Lesa meira

Svćđi

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA