Langar þig að hlaupa?
UFA Eyrarskokk býður upp á hlaupaæfingar við allra hæfi. Kynntu þér málið og prófaðu að kíkja á æfingu.
UFA Eyrarskokk býður upp á hlaupaæfingar við allra hæfi. Kynntu þér málið og prófaðu að kíkja á æfingu.
Kosningablaðið kemur út á föstudaginn og því á að dreifa á öll heimili í bænum á föstudag og laugardag. Við verðum í Hamri milli 14 og 16 á föstudaginn til að afhenda blöð og úthluta götum. Iðkendur, foreldrar og velunnarar eru hvattir til að taka þátt í þessu verkefni með okkur og taka sér hressandi göngutúr með nokkur blöð.
Nú þegar Íþróttaskóla UFA og blakdeildar KA er lokið hefjast frjálsíþróttaæfingar utanhúss fyrir þennan aldurshóp á eftirfarandi tíma:
Mánudögum frá 16-17
Fimmtudögum frá 16-17
Minnum á að frítt er að æfa frálsar í maí ;-)