• MÍ 11-14 2021
  • hlaup

    Langar þig að hlaupa?

    UFA Eyrarskokk býður upp á hlaupaæfingar við allra hæfi. Kynntu þér málið og prófaðu að kíkja á æfingu.

    Nánari upplýsingar hér.

     

  • UFA bikar 2025

Fréttir

Kosningablað - dreifing

Kosningablaðið kemur út á föstudaginn og því á að dreifa á öll heimili í bænum á föstudag og laugardag.  Við verðum í Hamri milli 14 og 16 á föstudaginn til að afhenda blöð og úthluta götum.  Iðkendur, foreldrar og velunnarar eru hvattir til að taka þátt í þessu verkefni með okkur og taka sér hressandi göngutúr með nokkur blöð. 

Lesa meira

4. og 5. bekkingar

Kærar þakkir fyrir frábæra þátttöku á mótunum í gær og í dag.  Vonum að allir hafi skemmt sér vel.  Frjálsíþróttaæfingar verða á vellinum i sumar og verða auglýstar í dagskránni og hér á síðunni síðar.  Í maí verða æfingar eins og segir í auglýsingu hér að neðan.  En við sjáumst a.m.k. vonandi aftur að ári þá sem 5. og 6. bekkingar.
Lesa meira

Æfingar fyrir 1-3 bekk

Nú þegar Íþróttaskóla UFA og blakdeildar KA er lokið hefjast frjálsíþróttaæfingar utanhúss fyrir þennan aldurshóp á eftirfarandi tíma:

Mánudögum frá 16-17

Fimmtudögum frá 16-17

 

Minnum á að frítt er að æfa frálsar í maí ;-)

Lesa meira

Svæði

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA