Langar ţig ađ hlaupa?
UFA Eyrarskokk býđur upp á hlaupaćfingar viđ allra hćfi. Kynntu ţér máliđ og prófađu ađ kíkja á ćfingu.
UFA Eyrarskokk býđur upp á hlaupaćfingar viđ allra hćfi. Kynntu ţér máliđ og prófađu ađ kíkja á ćfingu.
Jólamót Samherja verður haldið á Hrafnagili sunnudaginn næsta ( 12.desember)
Mótið hefst hjá 8 ára og yngri klukkan 10:20 og verða þau að keppa í þrautabraut í klukkutima.
Ef að veður leyfir verður keppt í sleggjukasti 12 ára og yngri á meðan þrautabrautin ferm fram.
11:30 hefst síðan keppni í flokkum 9 ára og eldri ( flokkar 9-10 ára, 11-12 ára og 13-14 ára )
keppnisgreinar eru : langst án atr, þríst án atr, hást, kúla.
skráningu þarf að vera lokið á laugardagskvöld klukkan 20:00 hjá Unnari í síma 8684547 eða maju í netfangið mas@akmennt.is
Úrslit úr vetrarhlaupinu sem haldið var 30. nóvember eru nú komin hér inn á síðuna. Við biðjumst velvirðingar á þeirri töf sem varð á birtingu þeirra. En nú er hægt að sjá tíma allra sem hlupu og stöðuna í stigakeppni einstaklinga og sveita.