• hlaup

    Langar þig að hlaupa?

    UFA Eyrarskokk býður upp á hlaupaæfingar við allra hæfi. Kynntu þér málið og prófaðu að kíkja á æfingu.

    Nánari upplýsingar hér.

     

  • MÍ 11-14 2021
  • UFA bikar 2025

Styrkur frá Samherja

UFA hlaut veglegan styrk frá Samherja til barna- og unglingastarfs. Félagið fékk eina milljón króna og verður styrkurinn nýttur til að greiða niður æfingagjöld fyrir iðkendur 16 ára og yngri. Félagið þakkar Samherja þessa höfðinglegu gjöf sem er sannkölluð vítamínsprauta inn í starfið og auðveldar félaginu að gera öllum börnum kleift að stunda íþróttina.

Svæði

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA