• hlaup

    Langar þig að hlaupa?

    UFA Eyrarskokk býður upp á hlaupaæfingar við allra hæfi. Kynntu þér málið og prófaðu að kíkja á æfingu.

    Nánari upplýsingar hér.

     

  • UFA bikar 2025
  • MÍ 11-14 2021

Nýársfagnaður á föstudag

Næstkomandi föstudag 7. janúar, heldur UFA nýársfagnað þar sem veittar verða viðurkenningar fyrir afrek síðasta árs og boðið upp á léttar veitingar. Fagnaðurinn verður haldinn í kaffiteríu íþróttahallarinnar og hefst kl. 17:30. Veittar verða viðurkenningar til allar þeirra sem unnu íslandsmeistaratitla á liðnu ári, verðlaun fyrir ástundun og árangur og tilkynnt um val á íþróttamanni UFA 2010. Við vonum að sem flestir iðkendur, foreldrar og aðrir velunnarar félagsins sjái sér fært að mæta og gleðjast með okkur yfir góðum árangri okkar íþróttamanna.

Svæði

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA