Bjartmar Örnuson hljóp 800m á 1:52,45mín sem er mjög nálægt hans besta tíma, hann varð í 7.sæti í hlaupinu. Hilmar Örn Jórunnarson 13 ára náði frábærum árangri í kúlu, en hann kastaði 11,52m og varð í 4. sæti hann kastaði svo spjóti 32,38m.
Nú er keppni lokið og þá taka við ferðir í Liseberg tívolíið og í Skara sommarland vatnsleikjagarðinn. Góða skemmtun!
Nú er keppni lokið og þá taka við ferðir í Liseberg tívolíið og í Skara sommarland vatnsleikjagarðinn. Góða skemmtun!