• hlaup

    Langar ţig ađ hlaupa?

    UFA Eyrarskokk býđur upp á hlaupaćfingar viđ allra hćfi. Kynntu ţér máliđ og prófađu ađ kíkja á ćfingu.

    Nánari upplýsingar hér.

     

  • UFA bikar 2025
  • MÍ 11-14 2021

Meira frá Gautaborg

Bjartmar Örnuson hljóp 800m á 1:52,45mín sem er mjög nálægt hans besta tíma, hann varð í 7.sæti í hlaupinu. Hilmar Örn Jórunnarson 13 ára náði frábærum árangri í kúlu, en hann kastaði 11,52m og varð í 4. sæti hann kastaði svo spjóti 32,38m.
Nú er keppni lokið og þá taka við ferðir í Liseberg tívolíið og í Skara sommarland vatnsleikjagarðinn. Góða skemmtun!

Svćđi

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA