• MÍ 11-14 2021
  • MÍ 15-22 ára 2021

    UFA býđur upp á frjálsíţróttaćfingar fyrir alla aldurshópa. Viđ getum bćtt viđ okkur iđkendum í öllum aldursflokkum. Nánari upplýsingar hér.

  • hlaup

    Langar ţig ađ hlaupa?

    UFA Eyrarskokk býđur upp á hlaupaćfingar viđ allra hćfi. Kynntu ţér máliđ og prófađu ađ kíkja á ćfingu.

    Nánari upplýsingar hér.

     

Tobías sló Íslandsmet í ţrístökki!

Tobías Ţórarinn Matharel (UFA) sló 10 ára gamalt Íslandsmet í ţrístökki í flokki 14 ára pilta á Áramóti UFA í dag. Tobías stökk 13,22 m og stórbćtti ţar međ fyrra met sem var 12,66 m. Ţađ met átti Styrmir Dan Hansen Steinunnarson og var ţađ frá árinu 2013. Međ ţessu stökki kemst hann inn í úrvalshóp FRÍ í ţrístökki, vćntanlega sá fyrsti sem kemst í úrvalshópinn í ţrístökki í 10 ár.

Tobías er fjölhćfur íţróttamađur, hann varđ íslandsmeistari í níu greinum á árinu 2023 og bćtti íslandsmetiđ í flokki 14 ára pilta í ţrístökki utanhúss í sumar, stökk ţar 12,67 m. Innanhúss varđ hann íslandsmeistari í 60 m grindahlaupi, langstökki og ţrístökki. Utanhúss varđ hann íslandsmeistari í 80m grindahlaupi, 300m grindahlaupi, hástökki, langstökki, ţrístökki og spjótkasti.

Vídeó af stökkinu má finna hér

Aramot Aramot

Áramót UFA var haldiđ í dag, fimmtán iđkendur UFA tóku ţátt í ţví og stóđu sig allir međ prýđi. Nokkrar myndir frá mótinu eru hér fyrir neđan.

Aramot

Aramot

Aramot

Aramot

Aramot

Aramot

Aramot

Ljósmyndarar: Bryndís Fjóla Pétursdóttir og Unnar Vilhjálmsson

 


Svćđi

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA