Liđ Ungmennafélags Akureyrar (UFA) varđ bikarmeistari 15 ára og yngri ţegar bikarkeppni Frjálsíţróttasambands Íslands fór fram á Kópavogsvelli á dögunum.
Lesa meira
Mikiđ fjör verđur á frjálsíţróttavellinum á morgun, laugardaginn 23. ágúst og sunnudaginn 24. ágúst, ţegar um 140 krakkar og ungmenni keppa ţar í frjálsum íţróttum. Allir eru velkomnir til ađ koma ađ fylgjast međ afrekum unga fólksins okkar og hvetja ţau til dáđa.
Lesa meira
UFA náđi mjög góđum árangri á Gautaborgarleikunum, sem er líklega sterkasta unglingamótiđ á Norđurlöndum.
Lesa meira