• UFA bikar 2025
  • hlaup

    Langar þig að hlaupa?

    UFA Eyrarskokk býður upp á hlaupaæfingar við allra hæfi. Kynntu þér málið og prófaðu að kíkja á æfingu.

    Nánari upplýsingar hér.

     

  • MÍ 11-14 2021

Fréttir

Vetrarhlaup

Annað vetrarhlaup þessa vetrar verður haldið miðvikudaginn 24. nóvember. Vegna fjöldatakmarkana veðrur ræst í kynjaskiptum hópum. Karlar fara af stað kl. 17.15 en konur kl. 17.45.
Lesa meira

Vetrarhlaup UFA að fara af stað

Vetrarhlaup UFA hafa verið fastur liður í hlaupahaldi félagsins frá stofnun langhlaupadeildar 2003.
Lesa meira

Skráning í frjálsar stendur yfir

Eftir góðan septembermánuð er komið að skráningu og greiðslu æfingagjalda fyrir haustönn. Fjölmargir krakkar hafa æft frjálsar af kappi, núna í september bæði eldri iðkendur og nýir liðsmenn, vonandi halda þau öll áfram með okkur!
Lesa meira

Svæði

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA