• MÍ 15-22 ára 2021

  UFA býđur upp á frjálsíţróttaćfingar fyrir alla aldurshópa. Viđ getum bćtt viđ okkur iđkendum í öllum aldursflokkum. Nánari upplýsingar hér.

 • hlaup

  Langar ţig ađ hlaupa?

  UFA Eyrarskokk býđur upp á hlaupaćfingar viđ allra hćfi. Kynntu ţér máliđ og prófađu ađ kíkja á ćfingu.

  Nánari upplýsingar hér.

   

 • MÍ 11-14 2021

1. maí hlaup UFA

Verđur haldiđ á frjálsíţróttavellinum viđ Bogann á Akureyri, sunnudaginn 1. maí og hefst kl 12:00

Leikskólahlaup: 400m - einn hringur á vellinum
Grunnskólahlaup: Keppni milli skóla um hlutfallslega bestu ţátttökuna, hćgt ađ velja um 2 km eđa 5 km.
5 km hlaup međ tímatöku: Fyrir fólk á öllum aldri.

Allir ţátttakendur fá verđlaunapening, Greifapizzu og hressingu frá MS ađ hlaupi loknu. Ţeir sem skrá sig í forskráningu geta unniđ útdráttarverđlaun frá Sportveri.

Forskráning á netskraning.is og í Sportveri 30. apríl milli kl. 15:00 og 17:00.

Allir krakkar fá frítt í hlaupiđ, ef ţau eru skráđ í forskráningu, ţökk sé Akureyrarbć, Ţelamerkurskóla, Eyjafjarđarsveit og Svalbarđsstrandarhrepp. Auk fyrrnefndra sveitarfélaga og skóla, styrkir Greifinn, MS, Sportver og stéttarfélögin á Eyjafarđarsvćđinu hlaupiđ, kunnum viđ ţeim bestu ţakkir fyrir.

Frekar i upplýsingar og myndir af hlaupaleiđum má finna hér: https://www.ufa.is/is/langhlaupa-og-thrithrautardeild/gotuhlaup/1-mai-hlaup

Viđ hvetjum alla til ađ skrá sig í forskráningu: netskraning.is

1 mai


Svćđi

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA