UFA býđur upp á frjálsíţróttaćfingar fyrir alla aldurshópa. Viđ getum bćtt viđ okkur iđkendum í öllum aldursflokkum. Nánari upplýsingar hér.
Flýtilyklar
-
-
-
Langar ţig ađ hlaupa?
UFA Eyrarskokk býđur upp á hlaupaćfingar viđ allra hćfi. Kynntu ţér máliđ og prófađu ađ kíkja á ćfingu.
Fréttir
Dreymir ţig um ađ vera fljótari ađ hlaupa, stökkva hćrra og kasta lengra?
Ertu 16 ára eđa eldri og vilt prófa frjálsar eđa byrja aftur ađ ćfa?
Komdu ađ prófa í september, áđur en núverandi iđkendur koma aftur eftir haustfrí.
Lesa meira
Nýr yfirţjálfari meistaraflokks
Ari Heiđmann Jósavinsson hefur veriđ ráđinn sem yfirţjálfari meistaraflokks UFA.
Lesa meira
Frjálsar í vetur - ćfingar hefjast 4. september
Ţađ er frítt fyrir alla iđkendur fram um miđjan september - bara mćta!
Lesa meira