UFA býđur upp á frjálsíţróttaćfingar fyrir alla aldurshópa. Viđ getum bćtt viđ okkur iđkendum í öllum aldursflokkum. Nánari upplýsingar hér.
Flýtilyklar
-
-
Langar ţig ađ hlaupa?
UFA Eyrarskokk býđur upp á hlaupaćfingar viđ allra hćfi. Kynntu ţér máliđ og prófađu ađ kíkja á ćfingu.
Fréttir
Haustćfingar hefjast 9. september.
Haustćfingar hjá Ungmennafélagi Akureyrar hefjast mánudaginn 9. september.
Ćfingar fara fram í Boganum og Íţróttahöllinni.
Lesa meira
UFA bikarmeistarar 15 ára og yngri
Liđ Ungmennafélags Akureyrar (UFA) varđ bikarmeistari 15 ára og yngri ţegar bikarkeppni Frjálsíţróttasambands Íslands fór fram á Kópavogsvelli á dögunum.
Lesa meira
Akureyrarmót UFA og Kjarnafćđi Norđlenska
Mikiđ fjör verđur á frjálsíţróttavellinum á morgun, laugardaginn 23. ágúst og sunnudaginn 24. ágúst, ţegar um 140 krakkar og ungmenni keppa ţar í frjálsum íţróttum. Allir eru velkomnir til ađ koma ađ fylgjast međ afrekum unga fólksins okkar og hvetja ţau til dáđa.
Lesa meira