• hlaup

    Langar þig að hlaupa?

    UFA Eyrarskokk býður upp á hlaupaæfingar við allra hæfi. Kynntu þér málið og prófaðu að kíkja á æfingu.

    Nánari upplýsingar hér.

     

  • MÍ 15-22 ára 2021

    UFA býður upp á frjálsíþróttaæfingar fyrir alla aldurshópa. Við getum bætt við okkur iðkendum í öllum aldursflokkum. Nánari upplýsingar hér.

  • MÍ 11-14 2021

Fréttir

Haustæfingar hefjast 9. september.

Haustæfingar hefjast 9. september.

Haustæfingar hjá Ungmennafélagi Akureyrar hefjast mánudaginn 9. september. Æfingar fara fram í Boganum og Íþróttahöllinni.
Lesa meira
UFA bikarmeistarar 15 ára og yngri

UFA bikarmeistarar 15 ára og yngri

Lið Ungmennafélags Akureyrar (UFA) varð bikarmeistari 15 ára og yngri þegar bikarkeppni Frjálsíþróttasambands Íslands fór fram á Kópavogsvelli á dögunum.
Lesa meira
Akureyrarmót UFA og Kjarnafæði Norðlenska

Akureyrarmót UFA og Kjarnafæði Norðlenska

Mikið fjör verður á frjálsíþróttavellinum á morgun, laugardaginn 23. ágúst og sunnudaginn 24. ágúst, þegar um 140 krakkar og ungmenni keppa þar í frjálsum íþróttum. Allir eru velkomnir til að koma að fylgjast með afrekum unga fólksins okkar og hvetja þau til dáða.
Lesa meira
  • Um UFA

    Ungmennafélag Akureyrar var stofnað 5. apríl 1988. UFA er ungmenna- og íþróttafélag sem heldur úti metnaðarfullu starfi. Öflugt sjálfboðaliðastarf er grunnurinn að góðu gengi félagsins. Til að geta stutt við okkar íþróttamenn þurfum við á stuðningi félagsmanna og aðstandenda að halda. Einn sjálfboðaliði með hverjum iðkanda, t.d. sem starfsmaður á einu móti yfir árið. Vertu með og taktu þátt í því skemmtilega starfi sem UFA vinnur.

    Meira

  • Frjálsar á facebook

    UFA er með Facebook-síður fyrir mismunandi aldurshópa og foreldra iðkenda. Endilega óskið eftir inngöngu í viðeigandi hóp.

  • UFA Eyrarskokk

    UFA Eyrarskokk er öflugur hlaupahópur sem varð til vorið 2013 þegar hlauparar á Akureyri ákváðu að sameina nokkra smærri hópa í einn stóran og öflugan. Hópurinn hefur vaxið jafnt og þétt síðan og er í dag orðinn fjölmennur og breiður, skipaður fólki af öllum stærðum og gerðum með mismunandi hlaupastíl og hlaupahraða.

    Meira

Svæði

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA