• Auglýsing
  MÍ11-14 2014

  UFA leggur metnað sinn í að ráða til sín þjálfara sem hafa menntun og reynslu af þjálfun og starfi með börnum. 

 • hlaup

  Langar þig að hlaupa?

  UFA Eyrarskokk býður upp á hlaupaæfingar við allra hæfi. Kynntu þér málið og prófaðu að kíkja á æfingu.

  Nánari upplýsingar hér.

   

 • Auglýsing
  Fjör í frjálsum

  UFA býður upp á frjálsíþróttaæfingar fyrir alla aldurshópa. Við getum bætt við okkur iðkendum í öllum aldursflokkum. Nánari upplýsingar hér.

Lögmannshlíðarhringur

Byrjað á Bugðusíðu við Bjarg. Hlaupið suður Bugðusíðu að Borgarbraut, yfir Borgarbrautina við Hringtorg og beygt þar til hægri upp að Merkigili, Merkigili fylgt að Fálkagili, hlaupið upp Fálkagil upp í Fannagil og þar áfram upp eftir göngustíg á milli húsa upp á stíg ofan við bæinn. Hlaupið eftir stígnum til suðurs þar til komið er að Lögmannshlíðarveginum. Hlaupið upp Lögmannshlíðina upp fyrir kirkju og áfram eftir veginum til norðus og niður að Lónsá. Hlaupið meðfram Hörgárbrautinni smáspöl en síðan yfir grasbala að Hyrnu (við Sjafnargötu), inn á Síðubraut og að lokum niður Austursíðu að Bugðusíðu og endað við Bjarg.

Lögmannshlíðarhringur

Svæði

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA