• Auglýsing
  MÍ11-14 2014

  UFA leggur metnađ sinn í ađ ráđa til sín ţjálfara sem hafa menntun og reynslu af ţjálfun og starfi međ börnum. 

 • Auglýsing
  Fjör í frjálsum

  UFA býđur upp á frjálsíţróttaćfingar fyrir alla aldurshópa. Viđ getum bćtt viđ okkur iđkendum í öllum aldursflokkum. Nánari upplýsingar hér.

 • hlaup

  Langar ţig ađ hlaupa?

  UFA Eyrarskokk býđur upp á hlaupaćfingar viđ allra hćfi. Kynntu ţér máliđ og prófađu ađ kíkja á ćfingu.

  Nánari upplýsingar hér.

   

Hlaupaleiđ í vetrarhlaupi 27. mars 2019

Hlaupiđ hefst og endar viđ Síđuskóla. Skráning á stađnum frá kl. 17.00 og rćst kl. 17.30. Ţátttökugjald kr. 500.

Hlaupiđ upp Bugđusíđu og inn á göngustíginn í gegnum Giljahverfiđ ađ Merkigili. Beygt upp Merkigil og ţeirri götu fylgt ađ Borgarbraut. Hlaupiđ upp Borgarbrautina og inn á Vestursíđu, upp Vestursíđuna ađ hringtorgi ofan viđ Byko. Ţar ráđa hlauparar hvort ţeir hlaupa réttsćlis eđa rangsćllis hring um Neshverfiđ sem afmarkast af göngustíg međfram Baldursnesi, Hlíđarbraut, Krossanesbraut og Óđinsnesi. Til baka ađ Síđuskóla eftir Síđubraut, Austursíđu og Bugđusíđu.

 

Svćđi

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA