• Auglýsing
  Fjör í frjálsum

  UFA býđur upp á frjálsíţróttaćfingar fyrir alla aldurshópa. Viđ getum bćtt viđ okkur iđkendum í öllum aldursflokkum. Nánari upplýsingar hér.

 • Auglýsing
  MÍ11-14 2014

  UFA leggur metnađ sinn í ađ ráđa til sín ţjálfara sem hafa menntun og reynslu af ţjálfun og starfi međ börnum. 

 • hlaup

  Langar ţig ađ hlaupa?

  UFA Eyrarskokk býđur upp á hlaupaćfingar viđ allra hćfi. Kynntu ţér máliđ og prófađu ađ kíkja á ćfingu.

  Nánari upplýsingar hér.

   

Bođhlaup

Í 10 km hlaupinu er hćgt ađ skrá fjögurra manna sveit til leiks sem skiptir međ sér leiđinni ţannig ađ hver liđsmađur hleypur 2,5 km. Sá sem hleypur fyrsta sprettinn fer af stađ međ öđrum 10 km hlaupurum kl. 20.05. Ađrir liđsmenn ţurfa ađ koma sér á sinn upphafstađ og taka viđ keflinu ţar. Leggirnir fjórir eru eftirfarandi:

 1. Frá rásmarki viđ Hof og út í Sandgerđisbót.
 2. Frá Sangerđisbót og til baka ađ Hofi (ađ rás-/endamarki).
 3. Frá rás-/endamarki viđ Hof ađ snúningspunkti á Drottningarbraut sem er ţví sem nćst beint neđan viđ Mótorhjólasafniđ.
 4. Frá snúningpunkti neđan viđ Mótorhjólasafniđ ađ endamarki viđ Hof.

Bođhlaupiđ er skemmtilegt hópefli fyrir fjölskyldur, vinnustađi eđa vinahópa -og tilvaliđ ađ skora á ađra ađ tefla fram liđi. Ţannig geta vinnustađir t.d. teflt fram nokkrum liđum og veriđ međ sína eigin keppni.

Veitt verđa verđlaun fyrir ţá sveit sem nćr besta tíma bođhlaupssveita í hlaupinu.

Ţátttökugjald fyrir bođhlaupssveit er kr. 6.000.

Skráning fer fram á hlaup.is og einnig verđur hćgt ađ skrá sig í World Class viđ Strandgötu milli kl. 16.00 og 17.30 á keppnisdag, en ţá hćkkar ţátttökugjaldiđ um kr. 1.000.

Svćđi

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA