• hlaup

    Langar þig að hlaupa?

    UFA Eyrarskokk býður upp á hlaupaæfingar við allra hæfi. Kynntu þér málið og prófaðu að kíkja á æfingu.

    Nánari upplýsingar hér.

     

  • MÍ 11-14 2021
  • UFA bikar 2025

Fréttir

Netföng iðkenda

Stjórnin hefur verið að safna saman netföngum iðkenda og foreldra til að geta notað tölvupóst til að koma upplýsingum til skila. Við biðjum þá sem ekki hafa nú þegar gefið okkur upp netfang að senda póst á Unu á netfangið: valagil20@simnet.is.
Lesa meira

UFA utanyfir gallar

Var að panta galla hafið samband strax ef ykkur vantar galla. Reikna með að panta aftur strax eftir Landsmótið fyrir þá sem fara á Unglingalandsmótið. Hafið samband katoti@simnet.is skráið nafn og stærð.
Lesa meira

Sumarleikar HSÞ 27.-28. júní

Þetta er fjölskylduferð og keppt er báða dagana. Mótið hefst kl 13.00 á laugardag og stendur til 18.00 og  á sunnudag verður byrjað kl 11.00 og á að vera búið kl 17.00. Tímaseðil má sjá á mot.fri.is . Keppendur þurfa að koma sér þangað sjálfir og eru á ábyrgð foreldranna. Það er tilvalið að tjalda við völlinn(ókeypis) og það verður grillað á laugardagskvöldið(1500 á manninn 11 ára og eldri). Keppnisgjald er 400kr á grein fyrir alla aldursflokka. Það skal greiðast á staðnum hjá  völdum aðila. Athugið vel hvaða greinar eru hvorn dag ef þið ætlið aðeins að vera annan daginn, því greiða þarf fyrir hverja skráningu. Keppendur skulu skrá sig á æfingum í síðasta lagi á fimmtudag.
Lesa meira

Svæði

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA