• hlaup

    Langar þig að hlaupa?

    UFA Eyrarskokk býður upp á hlaupaæfingar við allra hæfi. Kynntu þér málið og prófaðu að kíkja á æfingu.

    Nánari upplýsingar hér.

     

  • MÍ 11-14 2021
  • UFA bikar 2025

Ágætur árangur hjá UFA iðkendum á MÍ.

Sjö iðkendur úr UFA tóku þátt í Meistaramóti Íslands um helgina. Þrenn verðlaun unnust á mótinu. Bjarki Gíslason varð annar í stangarstökki, stökk 4;20 og þriðji í 110 m grindahlaupi á tímanum 51;51. Bjartmar Örnuson varð þriðji í 400 m grindahlaupi á 60;74.

Svæði

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA